| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Drengurinn gjörir að dára mig með dreyssi sínu

Höfundur:Höfundur ókunnur
Heimild:Ljóðmál
Bls.160

Skýringar

Ein lausavísna úr baðstofunni á Krossnesi í Trékyllisvík, skráð á spássíu í rímnabók allmikla, skinnbók, Perg. 22 4to í Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi, skrifuð fyrir Jón Hákonarson sem þar bjó á síðari hluta 16. aldar eða um 1600, kölluð Krossnesbók.
Ritarinn skrifar kappsfullur fram í myrkur en þó verður einhver til að skopast að dagsverkinu. Frá því segir í skrifaravísu á spássíu.
 
Drengurinn gjörir að dára mig með dreyssi sínu
öðling segir með orðalímu
ekki skrifi hann á degi rímu.