| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Rökkvað er í ranni hér

Höfundur:Höfundur ókunnur
Heimild:Ljóðmál
Bls.160

Skýringar

Ein lausavísna úr baðstofunni á Krossnesi í Trékyllisvík, skráð á spássíu í rímnabók allmikla, skinnbók, Perg. 22 4to í Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi, skrifuð fyrir Jón Hákonarson sem þar bjó á síðari hluta 16. aldar eða um 1600, kölluð Krossnesbók.
Ritarinn rýnir í rímnabókina sem hann skrifar eftir en rökkrið gerir honum óhægt um vik í ljóslitlu húsi.
Rökkvað er í ranni hér
rekkum mun eg það glósa
mitt er dofnað mærðarkver
má eg því ekki hrósa.