| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Meiri er sómi að horskum hal

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.150

Skýringar

Ég minnist sögunnar um förukonuna sem kom til sr. Runólfs Jónssonar á Stórólfshvoli um 1800 og baðst gistingar. Þetta var að vetri. Sr. Runólfur sagði henni gistingu heimila ef hún gæti það alla kvöldvökuna. Að því kom að sest var að og gesturinn þagði þunnu hljóði. Sr. Runólfur kom þá inn á baðstofupallinn og gekk þar um gólf í þögn. Þá stóðst sú gamla ekki mátið og fór að tuldra hendingarnar:
Meiri er sómi að horskum hal
í hreinu vaðmálsfati
en fanti í flauelskjól.
Sr. Runólfur snöggstansaði og hreytti úr sér:„Það var svosem auðvitað að þér gætuð ekki haldið saman á yður bölvuðum kjaftinum.“ Kerla svaraði hvergi bangin:„Ef það er kjaftur á mér, þá er ekki meira en svo munnur á yður.“(Þ. Tóm.)
Meiri er sómi að horskum hal
í hreinu vaðmálsfati
en fanti í flauelskjól.