Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ofan tekinn argur fóli

Flokkur:Kersknisvísur

Skýringar

Vaxmynd af HKL var flutt til og sett í geymslu. 
Ofan tekinn argur fóli
– eg það rita í safnsins bók.
Fölsku goði steypt af stóli
stungið inn í skammakrók.