| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19


Tildrög

Einu sinni þegar Hafliði var á Siglufirði, bað kona hann að yrkja erfivísur um tiltekinn mann, sem hefði verið sér góður. Það sagðist Hafliði ekki geta nema hann fengi hvasst á sjónum, því hann hefði þá náttúru, að hann gæti ekki ort nema hýr af víni eða í vondu veðri á sjó. En kerling var svo heppinn að  það gekk í storm og vísurnar orti Hafliði við stýrið í land.
Treysti á eigin mann og mátt.
misskilinn af flónum.
Nú er kappinn lagstur lágt 
sem lifði og dó á sjónum.

Þekkti mannlegt strit og stríð
stóð mót beittum geiri.
Einstæðingur alla tíð
eins og margir fleiri.

Mörg eru spjöllin mannlegs lífs
margra er gölluð kæti.
Styrjuvöld í stormi lífs
stíga höllum fæti.