| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Sofa halir sætum hjá

Bls.107


Tildrög

Bókarhöf. segir: Þótt mikið væru um gamanvísur hjá Sigurði og þeim, sem við þessa ljóðagerð fengust á heimilinu, var allt græsku- og hnútulaust, en eitt sinn lá þó við að út af bæri. Var þá verið við heyskap fyrir vestan Norðurá í Sólheimatungu, en heyskaparfólkið í Sólheimatungu lá þá við í beitarhúsum, sem voru þar niður hjá engjunum. Kvöld eitt, þá fólkið í Sólheimatungu var komið til náttstaðar, gengur þeir Sigurður og Ásmundur (bróðir bókarhöf.) fyrir fjárhúsdyrnar og kvað við raust nýorta vísuna. Fengu þeir vísu á móti, en hún er gleymd.
Sofa halir sætum hjá
sem að ala gleði má.
Ef nokkur falar faldagná
flengdur skal og geltur sá.