| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Komdu nú að kveðast á

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.109
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Bókarhöf. segir: Mikið gerðum við krakkarnir af því að kveðast á. Venjulegast byrjaði þá einhver á fyrstu vísunni, sjá hér ofar. Sjálfsagt var að endurtaka síðasta stafinn með áherslu til að minna mótkvæðamanninn á hvernig svara skyldi. Þannig var haldið áfram meðan vísnaforðinn entist, þá var kveðið í kútinn. Sá sem meira kunni, kom með þrjár vísur með þeim upphafsstaf sem vantaði áður en hinn gat rifjað eina upp. Þetta barnagaman hafði sína góðu hlið, því það varð til að miklu meira var lært af vísum en annars hefði verið.   MEIRA ↲
Komdu nú að kveðast á
karl minn ef þú getur
láttu ganga ljóðaskrá
ljóst í allan vetur.

Ríður fríður riddarinn
rjóður, móður, velbúinn
keyra blakar klárinn sinn
hvikar vakur fákurinn.

Nú er úti veður vott
verður allt að klessu.
Ekki fær hann Grímur gott
að gifta sig í þessu.