| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Eina hef ég ósk til þín

Bls.111
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Höf. segir frá jóla- eða pantaleik þar sem stúlkurnar eða piltarnir gengu út úr stofunni á víxl, en það sem eftir var skipti þeim sem út fóru á milli sín. Kom inn sá eða sú elsta og átti að reyna að hitta á að hneigja sig eða taka í hönd þeim rétta. Oft fengu karlmenn þann dóm að biðja sér stúlku en fórst það stundum klaufalega sem vonlegt var, í allra áheyrn. Tvisvar minntist höf. þess að Sig. Júl. Jóhannesson yrði fyrir þeim dómi. Gerði hann það með ofangreindum vísum, sinni í hvort skipti.   Vísurnar eru einnig á Skagfirðingavef.
Eina hef ég ósk til þín
upp skal hana bera;
viltu ekki auðgrund mín
eiginkona að vera.

Tryggð ég festa við þig vil
vænni sést ei meyja.
Hátíð best er heilla til
höldar flestir segja.