| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Mikael er mjór og langur

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.288-289


Tildrög

Mikael Illugason leitaði eiginorðs við stúlku sem sumir nefna Sigríði. Hún vildi eigi þýðast hann en kvað til hans vísuna. Lýsingin í vísunni var þó ekki rétt. Sigríður þessi var að sögn forkunnarfríð sýnum og hafði verið kölluð Fjallasól. Segja menn að hún giftist í Hrappsstaði og þá kvað Mikael seinni vísuna.
Mikael er mjór og langur
mörgum þykir gaman.
Ævinlega er hann svangur
eins og skilmi í framan.

Sólin Fjalla sem menn kalla náðu
Hrappsstaða í æginn er
undir gengin virðist mér. MI