| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þegar gesti að garði ber

Bls.99-100


Tildrög

Tilefni vísunnar: Gestir, langt að komnir og ókunnugir í héraði komu síðsumarkvöld eitt í Ljósavatn og ætluðu að beiðast gistingar. Fóru þeir allmargir saman og höfðu mörg hross til reiðar. Þegar í Ljósavatnshlað kom, hitta gestirnir í kveldhúminu þreklegan mann og stuttan í spuna í bæjardyrum. Spurðu gestir eftir húsbónda en dyramaður kvað hann ekki heima. Þótti gestum vandast málið, en spurðu þó, hvort gisting mundi þar til reiðu eða í næsta nágrenni, þar eð nótt færi að, en dyramaður á að hafa vísað þeim austur yfir Skjálfandafljót að Ingjaldsstöðum, þar mundi gisting auðfengin sem og varð. Höf. vísunnar þóttist hafa heyrt Gísla á Ingjaldsstöðum kveða þessa vísu einan síns liðs niður við Skjálfandafljót.
Þegar gesti að garði ber
gott er að hafa ráðið slynga:
Afneitaði sjálfum sér
sómavörður Ljósvetninga.