| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Vitna ég það og veit mín trú

Bls.53


Tildrög

Greinarhöf, RGS, segir: Á Hryggjum bjó afarmennið Jón sterki Þorsteinsson um 40 ár um og eftir 1700. Jón var karlmenni mikið og vissu fáir afl hans. Hann var afkomandi Hrólfs sterka á Álfgeirsvöllum. Um Jón þennan má lesa í löngum og skemmtilegum þætti eftir Gísla Konráðsson. Jón var hagmæltur nokkuð og vitnar um það vísa ein, sem hann gerði þegar kvenpersóna, Málfríður að nafni, ekki lítil fyrir sér, flutti í nágrenni við hann að Gvendarstöðum. . . . En ekki var fjandi þessi nema tvö ár við bú á Gvendarstöðum.
Vitna ég það og veit mín trú
verður af því skaði:
Fjandinn hefur ei fyrr en nú
farið í Gvendarstaði.