| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hér hef ég slegið eldinn einn

Heimild:Sléttunga


Um heimild

I bls. 54

Skýringar

Innanvert við sand á Leirhafnarskörðum, sem liggja milli Snartarstaða og Leirhafnar ofanvert við Snartarstaðanúp, stendur steinn einn nokkru utar en miðja vega milli bæjanna rétt hjá götunni og er hann kenndur við Stefán prófast og heitir enn í dag Stefánssteinn. Hjá þessum steini fór Stefán ávallt af baki til að kveikja í tóbakspípu sinni, því að hann reykti og hafði með sér eldstál eða eldtinnu eins og tíðkaðist á þeim dögum. Prófastur kvað vísuna um steininn.
Hér hef ég slegið eldinn einn
oft þó varakaldur.
Þessi gamli Stefánssteinn
stendur heims um aldur.