| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Glansa ljósin brúna blíð

Bls.602


Um heimild

26.tbl. 5. júlí 1964

Skýringar

Greinarhöfundur, Halldóra B. Björnsson segir: 
„Eins og fleiri dró ég þá ályktun af þessari vísu, að Rut hefði verið sérlegur kvenblómi. En svo mun þó ekki hafa verið, heldur hið gagnstæða. Nýlega fann ég samtíma heimild fyrir því, að vísa þessi muni vera eftir Rut sjálfa. Hagyrðingur nokkur hafði ort vísur um allar fallegustu stúlkurnar þar í sveitinni, en sleppti Rut, sem óneitanlega bendir til þess, að honum  hafi ekki þótt hún slík fríðleiks kona að orð væri á gerandi. En þá var það Rut, sem glettist við skáldið og gerði vísuna um sjálfa sig í gamni. Þessi vísa komst síðan á hvers manns varir um allt land, en allar vísurnar um fallegu stúlkurnar týndust. Máski heldur hún enn um sinn á loft nafni Rutar frá Ljósavatni.“
Glansa ljósin brúna blíð,
brúðar hrós ei sjatni 
akurrós má reiknast fríð
Rut frá Ljósavatni.