| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Bítur og erjar boði grunn
bani er í hverjum spölnum
þýtur á skerjum ísköld unn
undir ferjukjölnum.


Athugagreinar

Friðgeir Halldórsson Berg, sem lengi var vestan hafs, dreymdi 1914, að hann sæi ósjálfbjarga skip veltast í brimi skammt undan klettóttri strönd. Skammt frá sér sá hann mann, sem kvað þessa vísu í sífellu:
Bítur og erjar boðinn grunn
bani í hverjum spölnum.
Þýtur á skerjum ísköld unn
undir ferjukjölnum.
Friðgeir taldi vísuna hafa verið fyrirboða um andlátsfregn Þorsteins Erlingssonar, en hana las hana í Heimskringlu kvöldið eftir.