| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Vébjörn forðum var á storðu metinn

Bls.43


Tildrög

Munnmæli segja að Vébjörn, frelsingi eða þræll í Súðavík, hafi fengið ást á bóndadóttur þar og ætlaði með hana brott. Bóndi og húskarlar hans veittu þeim eftirför, sjá þau undir kletti einum sem síðan er kallaður Brúðarhamar. Þegar Vébjörn sér til þeirra skilur hann við stúlkuna og leggur á flótta, fyrst upp í hlíð en lagðist síðan til sunds þar síðan heitir (Vé)Bjarnareyri og synti norður Djúp. Húskarlar reru á eftir og náðu honum undir Núp, utanvert við Snæfjallaströnd og drápu hann þar, því heitir núpurinn síðan Vélbjarnarnúpur eða Bjarnarnúpur. 
Vébjörn forðum var á storðu metinn
menntafríður mækjagrér
meyjarblíðu náði hér.

Af þeim fundi ýtar mundu kalla
Brúðarhamar bergið nett
brims við ramman skála sett.