| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Bjarni Pétursson þig sér

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.IV. 236


Tildrög

Bjarni var sonur Péturs þess er bjó undir Heiði á Langanesi. Hann lét vinna mikið duggaraband og var kallaður Prjóna-Pétur. Bjarni lést jafnan hafa kvöl í baki, gekk álútur og hljóðaði og var kallaður Hljóða-Bjarni. Og með því hann var svo hvimleiður, illfús og hljóðaði var hann víða um Norðurland hafður sem Grýla við börn. Það sannar vísan sem móðir kvað við barn sitt er það hljóðaði segir í þjóðsögunum.
Bjarni Pétursson þig sér
sem að étur börnin hér;
þetta tetur úti er
ef þú getur trúað mér.