| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Farðu á snið við fals og glys

Bls.III 269
Flokkur:Samstæður


Um heimild

Troðningar og tóftarbrot

Skýringar

Upp á Laxárdal var stofnað Glímufélagið Laxdal 1908, en fimm árum síðar var samþykkt á fundi á Mánaskál að breyta nafni félagsins í Framsóknarfélagið Laxdal og var félagið þá orðið fyrir bæði kynin. Félagsblaðið Víkingur var fljótlega stofnað og skipt niður á félagsfólkið að skrifa blaðið. Vísurnar hér að ofan kvað Halldór til blaðsins.
Farðu á snið við fals og glys
felldu væga dóma
örvaðu magn til áræðis
efldu gagn og sóma.

Hataðu barlóm, heftu stríð
hindraðu sundurlyndi
glataðu böli geðs úr hlíð
glæddu sálum yndi.