| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Sögu hef ég að segja þér:

Bls.IV 151
Flokkur:Samstæður


Um heimild

Lbs 360. 8vo, bls. 140

Skýringar

Grunnavíkur-Jón segir: Síra Jón Sigurðsson prófastur, Hafniæ þann 1. febr. 1755 við mig, Jón Ólafsson: Sögu hef ég að segja þér . . .
Prófastur síra Jón var þá að aldri 52 1/2 árs en ég 49 og circiter hálfs síðan 16. augusti. Því ég er fæddur á Stað í Grunnavík anno 1705, lítilli stundu eftir sólarlag, milli þess 16. og 17. augusti. Sunnudagur var að morguni og minn fyrsti ævinnar dagur; þá var ég skírður í embættisgjörðinni. Et addidit statim alterum epigramma(og hann bætti strax við annarri vísu):
Rétt er að yrkja um það brag . . .
Síra Jón sálugi Sigurðsson prófastur er kominn til heimsins um veturinn eftir þrettánda 1702. Hann var þremur árum eldri en ég, svo að kalla . . .
Sögu hef ég að segja þér:
Senn eru karlar þjáðir
í gömul lengur að grína kver
gráskeggjaðir báðir.

Rétt er að yrkja um það brag
því urðum ei við það fjáðir
góðum mönnum að gera í hag
gráskeggjaðir báðir.