| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Seinka tekur segja spár

Bls.IV 124
Flokkur:Samstæður


Tildrög

Lögmenn Benedikt og Niels Kjær tóku við lagaverki að Páli Vídalín fráföllnum en seinast amtmaður Magnús Gíslason og verður vísuefni höfundar.
Jón frá Grunnavík skrifaðar þáttinn Um þá lærðu Vídalína og virðist hér fara með vísurnar eftir minni því öðruvísi eru þær í Tímariti Bókm.fél. XI 103. 
Seinka tekur segja spár
að semja lögin nýju
í seglbót hafa þau setið ár
seytján, þrjú og tíu.

Páll og Benedikt besta lið
bókinni veittu af magni
en Kjer og Magnús kváðu við
en kemur þó ei að gagni.