| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þurra veðráttu og þæga tíð

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.V bls. 341


Tildrög

Einu sinni gjörði prestur nokkur vers og söng það af predikunarstól en aðrir segja fyrir útgönguvers og látið syngja. Þjóðs. JÁ V. 341

Skýringar

Á Vísnavef Skagfirðinga er vísan kennd Grími presti Bessasyni og hljóðar svo:
Þurra veðráttu og þæga tíð
send þú oss Drottinn öllum.
Þetta má heita harma stríð.
Heyið fúnar á völlum.
Engjarnar bæði og úthaginn
allt nú í vatni flýtur.
Til alls ónýtur.
Afdráttur kvenna og afli minn
ætlar að verða skítur.
Þurra veðráttu og þæga tíð
þú mátt gefa oss öllum.
Það má nú heita harmstríð
að heyið fúnar á völlum.
Engin bæði og úthaginn
allur í vatni flýtur
til alls ónýtur.
Afdráttur kvenna og afli minn
atlar að verða skítur.