| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Skýringar

Afmæliskveðja til Ástfríðar Árnadóttur sjötugrar
1.
Þreytir gang á lífsins leið
í löngu veðra skaki.
Sjötíu ára æviskeið
áttu nú að baki.
2.
Móðurhöndin milda þín
margan veitti beina.
Kærleikssólin sæla skín
sú er bótin meina.
3.
Ævin líður, lúans traf
leggst að brjósti þínu.
Öllum konan góða gaf
gull úr hjarta sínu.
4.
Þú átt gott að geta nú
góðra verka notið.
Og eiga á Drottinn ást og trú
og öllu fögru lotið.
5.
Lifðu heil við gengi gott
á gæfu breiðum vegi.
Og börnin þín þér beri vott
þó brumið lífsins deyi.
6.
Ég óska þess af heilum hug
að hér þú dvelja megir
með gleði í hjarta, dáð og dug
uns dýrðar opnast vegir.