| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þórarinn með þunna nefið háa

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.71


Um heimild

Kiljuútgáfa 2014 byggð á MM 1965

Skýringar

Gröndal segir í Dægradvöl: Einhver merkilegasta fígúra í ungdæmi mínu var Þórarinn Sveinsson á Brekku. Hann var bókbindari og batt ákaflega illa; hann var í kynni við alla heldri menn; sigldur var hann og var sagt um hann að hann hefði aldrei getað lært annað en berja bækur. Annars var hann að ýmsu leyti merkilegur, fróður mjög og ákaflega völumæltur, því hafði þessi vísa verið gerð um hann.
Þórarinn með þunna nefið háa
þyrils flauta þykkva strí
þrettán völur neðan í.