| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hvað á ég nú hér að rita vinur

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.42


Um heimild

Kiljuútgáfa 2014 byggð á MM 1965


Tildrög

Gröndal segir í Dægradvöl slarkarasögur af Ögmundi Sívertsen (síðar presti á Tjörn) meðan hann var í Kaupmannahöfn, kallar hann leirskáld mikið og gaf út kvæðasafn sem hann kallaði Ögmundargetu.´„en á meðan á prentuninni stóð lá Ögmundur í fransós á spítala svo aðrir sáu um prófarkalesturinn; þar er eitt kvæði til Steingríms biskups alvarlegt og ekki ólaglegt, með laginu Hver Glædens Ven en mitt í einni vísunni kemur þetta:
„Hvað á ég nú hér að rita, vinur,
svo að verði auðn hér ei?
Ofurlítið vísugrey“
– höfðu Íslendingar skotið þessu inn af hrekk.“
Hvað á ég nú hér að rita, vinur,
svo að verði auðn hér ei?
Ofurlítið vísugrey