| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þessar klappir þekkta ég fyr

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.I bls. 48

Skýringar

Norður í Þingeyjarsýslu hvarf eitt sinn  drengur á fjórða árinu. Var hann viku í burtu og fannst aftur neðan undir háum klettum er voru í nánd við bæinn. Sáust þá þrjú fingraför á kinn hans. En er hann var spurður að hvar hann hefði dvalið sagðist hann hafa verið á bænum þarna sem þeim sýndust vera klettar einir. . . . Ólst drengurinn upp og varð merkisbóndi. Eitt sinn reið hann fram hjá klettum þessum og kvað hann þá vísuna. Þennan mann sá Hallgrímur læknir Bachmann og sá fingraförin á kinn hans sem hann og bar til dauðadags.
Þessar klappir þekkta ég fyr
þegar ég var ungur;
átti ég víða á þeim dyr
eru þar skápar fallegir.