| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Vel af grjóti veðurbörðu


Um heimild

Af vef GÓP: http://www.gopfrettir.net/gopfrett/gaman/visuryms.htm#Böðvar Guðlaugsson

Skýringar

Á vefnum er mynd af Hallgrímsvörðu, vísan skráð þar undir og eftirfarandi skýringar:
Svo kvað Hallgrímur eitt sinn.
Útivistarfélagar tóku þessari áskorun síns mikilsvirta heiðursfélaga og hlóðu honum vörðu. Þetta er engin venjuleg varða. Há, reisuleg og traustlega hlaðin, þar sem hver og einn þátttakenda á sína steina.
Hallgrímur valdi henni sjálfur stað, svo nálægt miðju landsins sem hægt er að komast, á hárri sandöldu skammt vestur af Fjórðungsvatni. 
Hann sagði að þaðan mætti í björtu veðri sjá Mælifelli í Skagafirði,   MEIRA ↲
Vel af grjóti veðurbörðu
væri ég tengdur mínu landi
ef mér hlæði einhver vörðu
uppi á miðjum Sprengisandi.