| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Bóndinn á Brandagili

Höfundur:Höfundur ókunnur
Heimild:Gömul kynni
Bls.33

Skýringar

Það var vandlifað í þá daga, segir bókarhöfundur, vesalings ógiftu stúlkurnar  að verða fyrir spotti þó að þær leituðu þeirrar einu lækningar  sem þá var fáanleg en Magnús á Brandagili var blóðtökumaður, honum giftist Halldóra Eiríksdóttir prests á Stað og voru þau foreldrar séra Jósefs Magnússonar, prests vestur á Snæfellsnesi.
Bóndinn á Brandagili
blóðið kann vel að taka sá.
Höldar með harmaspili
honum meinsemdir sínar tjá.
Frúrnar sinn fald upp státa,
farandi svo af stað:
„Blóð mig bilar úr máta;
bagi stór verður það,
ef aftur  mér fer í æsku;
enginn mín biður þá“.
Magnús með góðri gæsku
geymi þær slíku frá.