| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Felur hryggð en kæfir kvöl


Um heimild

II. bls. 522


Tildrög

Eiríkur giftist að lyktum konu þeirri, er Ólöf mjöll var kölluð, úr Sléttuhlíð, og voru þá bæði gömul. Kvað hann um hana vísuna. Þau bjuggu um hríð að Neðranesi á Skaga. Síðar tróð Eiríkur stafkarls stig lengi og lést hann að lyktum norður á Stokkahlöðum í Eyjafirði segir GK í Húnv.sögu

Skýringar

Drjóli(maður) óláns kjóla(skipa): ógæfusamur sjómaður
Vísan er í Vísnasafni Skagfirðinga með orðamun.
Felur hryggð en kæfir kvöl
kjóla óláns drjóla,
elur tryggð um ævidvöl
Ólöf sól gullstóla.