Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Að því mætti gera grín:


Tildrög

Höfundur sá til ferða Guðmundar á Kleifum fyrir ofan garð á Hellu, hann fór á skíðum og stefndi fram að Bólstað, þar sem aðalbruggari sveitarinnar bjó og seldi. Ef að Björn Blöndal eða einhverjir eftirlitsmenn birtust, var Loftur handfljótur að flytja tækin og fela upp í giljum fyrir ofan bæinn. Þó kom þar að hann var óviðbúinn, tækin eyðilögð og ný vísa kviknaði. Sjá Illa liggur Lofti á
Að því mætti gera grín:
Guðmundur á skíðum fer
inn að Bólstað brennivín
að biðja Loft að gera sér.