| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Söngva strengi eg sá eins

Höfundur:Höfundur ókunnur


Tildrög

Steinn Jónsson (d. 1739) var enn biskup þegar Skúli varð sýslumaður og hafa Hólamenn væntanlega verið þýðari er hann reið í hlað sem yfirvald héraðsins en þegar hann kom þangað í ölmusuleit nokkrum árum áður. Annars var Steinn biskup stór maður, feitur og með slíkt hæglætisskap, að sagt var að hann hefði aldrei reiðst á ævi sinni. Hann átti aldrei í deilum og ljúflyndið aflaði honum margra vina, en enginn var hann skörungur á biskupsstóli og fór flestu aftur á Hólum í tíð hans. Steinn var hins vegar vinsælt skáld á sínum tíma og í tilefni þess að Upprisusálmar hans voru prentaðir á Hólum orti maður nokkur vísuna segir ÁJ höf. heimildar
Söngva strengi eg sá eins
að öllu vel forgyllta,
Hallgríms prests og herra Steins
í hörpu guðs samstillta