| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ég vona að Guð og gæfa þín

Bls.114

Skýringar

Í þættinum af Magnús Björnssyni á Syðra-Hóli segir MB:
Það var nokkru fyrir kosningar um sumarið(1908), að póstur kom að Höskuldsstöðum. Það var farið að skyggja, er við komum af engjum um kvöldið. Við Haraldur(Guðmundsson frá Gufudal) sváfum saman í herbergi. Ég var slæptur og háttaði fljótt er við höfðum matast. Haraldur náði í kertisstúf og sótti blöðin. Hann leit á fyrirsagnir meðan hann háttaði, gerði athugasemdir og sagði kringilyrði eins og hann var vanur, en ég var farinn að dotta. „Hér er þá kvæði eftir Guðmund   MEIRA ↲
Ég vona að Guð og gæfa þín
mitt góða föðurland,
nú reynist drýgri en ráðin köld
og rammdanskt tjóðurband.