| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Símon leiði loddarinn

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.87


Tildrög

Jón Þ. Þór sagnfræðingur og bókarhöfundur segir Simba prentara, Sigmund Guðmundsson, hafa lætt þessari vísu að Símoni þegar hann kom til Reykjavíkur og lét sem Bogi Th. Melsteð væri höfundurinn. Bogi hafði hnýtt í Dalaskáldið í grein um útgáfu Finns Jónssonar og Wimmers á Sæmundar Eddu og Símon tók gott og gilt þetta tillag hjá Simba sem hefur sennilegast ort vísuna sjálfur. Bogi gat ekki hnoðað saman vísu svo mynd væri á en söguburðurinn varð til þess að Símon fylltist hatri á Boga og hugðist jafna um hann í eitt skipti fyrir öll. Í   MEIRA ↲
Símon leiði loddarinn
leirnum greiðir farveginn,
einatt freyðir óþverrinn
út um breiðu kjaftvikin.