| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ég kenni það konunni minni

Bls.Dagbjartur Dagbjartsson
Flokkur:Samstæður


Um heimild

Bragi Jónsson Refskinna ´73 bls. 115


Tildrög

Vísurnar 1 og 3 eru upphaflega skráðar eftir Ragnhildi Karlsdóttur í Gýgjarhólskoti, en Dagbjartur í Hrísum þekkti bæði miðvísuna og höfund vísnanna.

Skýringar

Í orðastað útsvarskæranda
1.
Ég kenni það konunni minni
að kemst ég í skuldir og basl
því hún er mér alónýt inni
og eins til að hafa ´ana í drasl.
2.
Öll störf hennar griðkan má gera
þótt gildi mig fjármunatjón
en verk þessi vott um það bera
að verr er ég giftur en Jón.
3.
Útsvar mitt ætti að lækka
svo eðli mitt neytt geti sín
hjá Jóni það helst ætti að hækka
því hans kona er duglegri en mín.


Athugagreinar

Og útsvar mitt á því að lækka
svo eðli mitt neytt geti sín.
Hjá Jóni það helst ætti að hækka
því hans kona´ er duglegri´ en mín. Refskinna II bls. 115