| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Nú eru allar orðnar frúr

Bls.207

Skýringar

Auðunn Bragi á seinni hluta vísunnar, botnaði hana og segir svo frá: Stundum fylgdist sá sem þetta ritar með Leifi eftir mat, út í bæ. Eitt sinn barst í tal frumvarp það, sem Jónas frá Hriflu flutti á Alþingi um þessar mundir varðandi titil íslenskra kvenna. Lagði Jónas til að þær yrðu allar titlaðar frúr, til þess að komast hjá að fara í manngreinarálit. Datt þá Leifi í hug eftirfarandi vísuhelmingur . . . og bað ABS að botna.
Nú eru allar orðnar frúr
sem áður voru piparmeyjar.
Svona er allt í sama dúr,
sem þeir vinna, þingsins peyjar.