| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Mas er að hafa Mammonsgrát

Bls.LIV


Tildrög

Sagt er að snjóflóð hafi tekið alla sauði Þorvalds Rögnvaldssonar, skálds á Sauðanesi, og brotið bát hans. Kona hans bar sig illa yfir skaðanum. Þá á Þorvaldur að hafa kveðið vísuna. Umsögn útgefanda Jóhanns Sveinssonar/Eg skal kveða við þig vel bls. 38

Skýringar

Vísan er skráð svo á Vísnavef Skagfirðinga:
Mein er að hafa mammons grát
þótt minnki nokkuð af auði.
Nú skal efna í annan bát
og ala upp nýja sauði.

Enn ein heimild um þessa vísu er hjá Jóhanni Sveinssyni í vísnabókinni Eg skal kveða við þig vel Rv. 1947. Þar er hún skráð eins og á Húnaflóa.
Mas er að hafa Mammonsgrát
þó miðlist nokkuð af auði.
Nú skal efna í annan bát
og ala upp nýja sauði.