| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Yfirvöld í okkar landi

Bls.36/2019
Yfirvöld í okkar landi
orðspor reyna að byggja á sandi.
Svo að þau að virða er vandi
virðist mér það ekki hægt.
Þau eru alveg óþolandi
- er þó talað býsna vægt.



Athugagreinar

Höf. segir í vísnaþætti sínum Sporað út og spýtt í lófa/Feyki 36/2019:
„Stjórnvöld hef ég alltaf verið fús að virða, en sjaldnast fundist þau hegða sér þannig að ég geti það:

Yfirvöld í okkar landi
orðspor reyna að byggja á sandi.
Svo að þau að virða er vandi
virðist mér það ekki hægt.
Þau eru alveg óþolandi
- er þó talað býsna vægt.

Í framhaldi mætti e.t.v. kveða:

Bíður víða bak við dyr
bölvun full af kynngi.
Öllum þyrfti að skammta skyr
sem skrimta nú á þingi.“