| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Yndi er bróðir einlægur
yndi er sjóður velfengur
yndi er fróður ektabur
yndi er góður hugvottur.

Tryggðin syndug táldregur
tryggð óhindruð vandmiðuð
tryggðir bindum traust við Guð
tryggð hans myndar alfögnuð

Heiðri spillir hofmóður
heiðri spillir þjófnaður
heiðri spillir heiftrækur
heiðri spillir lastmunnur.

Synd ef mæðir hyggju heið
hennar skæða kaunin sveið
Jesú æðablóð á breið
bölið græðir, trúðu um leið.

Með þessum fjórum vísum svaraði Helga vísu Jóns Jónssonar:
Hvar er yndi um heimsbyggðir
hvar má binda við tryggðir
hvað mannkinda, heiður ver
hvað er syndabótin mér?