| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ekki eru tamir óðs við stjá

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.76-77
Flokkur:Samstæður


Um heimild

Vísan er einnig í DV 7.nóv. 1987: https://timarit.is/files/19970637#search=%22er%20%C3%BAfinn%22


Tildrög

Magnús á Syðra-Hóli, höfundur þáttarins, segir að sumir teldu gestinn vera Guðmund Ketilsson en aðrir að hann væri háseti Hreggviðs á Kaldrana og héti Guðmundur. Þetta var um haust eða snemma vetrar. Hreggviður fór snemma ofan og leit til veðurs. Er hann kom inn aftur lá gesturinn enn óklæddur. Hann ávarpaði Hreggvið með vísunni. 
Ekki eru tamir óðs við stjá
allir menn í heimi.
Hreggviður minn hermdu frá:
Hvernig líst þér veðrið á?

Hreggviður svaraði með þremur vísum:

Hann er úfinn, alhvítur,
eldur kúfa á fjöllum;
hengir skúfa í haf niður,
um háls og gljúfur él dregur.

Löðrið dikar land upp á,
lýra kvikar stofan;
aldan þykir heldur há,
hún rís mikið skerjum á.

Hann er svartur, svipillur,
samt er partur heiður,
lítið bjartur landaustur,
ljótt er margt í útnorður.