| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Margur hefur heilann þreytt

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.184
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Á þinginu 1939 var Jón Pálmason þingmaður Austur-Húnvetninga, einn fjárnefndarmanna og átti ríkan þátt í ýmsum sparnaðartillögum nefndarinnar, meðal annars „höggorms“frumvarpinu svonefnda. Í orðahnippingum milli hans og Vilmundar Jónssonar landlæknis kallaði Vilmundur fjárveitinganefnd „nefnd Jóns Pálmasonar“ og hélst það nafn við um tíma.
Margur hefur heilann þreytt
við hugsmíð ýmiskonar
– þó hefir enginn nálgast neitt
nefnd Jóns Pálmasonar.