| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Níu á ég börn og nítján kýr

Bls.64


Um heimild

Sjá einnig: Níu á börn . . . heimild: Eg skal kveða


Tildrög

Eiríki presti Magnússyni á Auðkúlu í Svínadal heyrðist kveðið á glugga yfir sér:
     Kemur hregg
     hylur jarðar skegg.
     Deyr fjöldi fjár
     fólk annað ár.
Er sagt að veturinn eftir missti hann svo mikið að fimmtíu sauðir lifðu eftir af sex hundruð og sex hross eftir  af tuttugu og sex. Því kvað hann fyrri vísuna um haustið. Haustið eftir sneri hann henni við.
Níu á ég börn og nítján kýr
nær fimm hundruð sauði,
sex og tuttugu söðladýr
svo er háttað auði.

Níu á ég börn og níu kýr
nær fimmtíu sauði,
sex eru eftir söðladýr
svo er komið auði.