| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hrjóti TunguBirni blót

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.19
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Sighvatur Árnason bóndi í Eyvindarholti, 2. þingmaður Rangæinga, viðhafði oft  í ræðum sínum orðin: frá almennu sjónarmiði. Út frá því spannst á þinginu 1893 fjöldi vísna sem allar enduðu á  þessu orðtaki Sighvats.
Björn Sigfússson bónda í Grímstungu/síðar Kornsá, 2. þm Húnvetninga, varð það einhverju sinni á að viðhafa blótsyrði í þingræðu og hentu menn gaman að.
 
Hrjóti Tungu-Birni blót,
brjálar varla friði
eða sakar aðra hót
frá almennu sjónarmiði