| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Kveðju sendi köppum vestur

Flokkur:Samstæður


Tildrög

GG tók þátt í árlega móti hagyrðinga á Hveravöllum 1990, komst ekki vestur að Laugum í Sælingsdal árið eftir en sendi kveðju sína í þremur vísum.
1.
Kveðju sendi köppum vestur
Kem nú ekki að þessu sinni.
Annars staðar er ég gestur,
af því burtu í fjarlægðinni.

2.
Sjálfsagt verðið söngvaglaðir
saman þegar rökkva tekur,
eflaust líðið engar kvaðir
aðeins það sem gleði vekur.

3.
Eflið braginn, yrkið meira,
af því verði rómuð saga.
Vil ég ykkar vísur heyra
vængjaðar um næstu daga.

GG tók þátt í árlega móti hagyrðinga á Hveravöllum 1990 en komst ekki vestur að Laugum í Sælingsdal árið eftir en sendi kveðju sína í þremur vísum.