| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þegar nafn mitt eftirá

Bls.169

Skýringar

Guðmundur lætur steinana svara:
Engin voru verk hans góð,
en víða hálfmynd nokkur.
Gvendur heitinn hefur þjóð
hnoðað brauð af okkur.

Sjá: Kvæðalátum karlskarnsins 

Á Vísnavef Skagfirðinga er vísan nokkuð frábrugðin:
Þegar starf mitt eftir á
allt er gleymsku falið.
Illugastaða steinar þá
standið upp og talið.

Í Árbók FÍ 2015 hefur Húnvetningurinn Þór Magnússon vísuna þannig:
Þegar verk mitt eftir á
allt er gleymsku falið,
Illugastaðasteinar þá
standið upp og   MEIRA ↲
Þegar nafn mitt eftirá
allra þögn er falið,
Illugastaða steinar þá
standið upp og talið.