Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Eftirmæli eftir gamlan póst

Fyrsta ljóðlína:Nú er lokið þinni þraut
Höfundur:Helgi Valtýsson
Viðm.ártal:≈ 1925
Flokkur:Eftirmæli
1.
Nú er lokið þinni þraut
þér var mál að lenda
þings og stjórnar þyrnibraut
þú rannst loks á enda.
2.
Hún var bæði brött og há
blóðugur jökulhaddur:
Örbirgðar- var orpinn snjá
elli-rauna-gaddur.
9.
Þrasa og bramla á þingi enn
þjóðar lagatrúðar
en láta gamla göngumenn
ganga sér til húðar.