Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Vorstemmning

Fyrsta ljóðlína:Vor hjá ánni
Heimild:Sagnaþættir Guðfinnu bls.77
Viðm.ártal:≈ 1975
Flokkur:Náttúruljóð
Vor hjá ánni
lykt af leir og slori
langt upp á engjum
vetrarþrjóskir jakar.
Rotnandi lax
í rökum mosaskorning
ríslandi vatn
úr hlákublautum klaka.
Leirflögin spora
litlir rauðir fætur
lyngið er grænast
upp við holtsins rætur.