Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Réttarhóll

Fyrsta ljóðlína:Rústir sjást á Réttarhól
Heimild:Vísur Bjarna frá Gröf bls.57
Viðm.ártal:≈ 1950
Flokkur:Húnvetningar
1.
Rústir sjást á Réttarhól
rúnir liðins tíma
hér var áður húsaskjól
hörð er lífsins glíma.
2.
Lífs þó eyðist ævistig
eða greiðastaður
guð og heiðin geyma þig
gamli veiðimaður.
3.
Æviþáttur einstaks manns
enda brátt þó kunni
líf er máttur langfarans
á leið með náttúrunni.