Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Hugsi

Fyrsta ljóðlína:Ég er hugsi um heimsins gang
Heimild:Ljóðstafakrans bls.17
Viðm.ártal:≈ 2025
Ég er hugsi um heimsins gang
hryðjuverk jafnt sem stríð.
Hversu mikið færist í fang
fólkið sem í erg og gríð
upphefur orðræðuprang
óvinafagnað og níð.

Já, ég er hugsi um heimsins gang
Hatrið sem veður um kalt
óttann sem umvefur allt
upp fyrir hæsta drang.