Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Karlaraup

Fyrsta ljóðlína:Ókleift fannst mér ekkert fyrrum er ég vildi
Viðm.ártal:≈ 1925
1.
Ókleift fannst mér ekkert fyrrum er ég vildi
þegar ég var um þrítugsaldur
þótti mér lífið enginn galdur.
2.
Ég gerðist aðeins grimmari´ ef mér gekk á móti
og ef mér fannst ekki eitthvað rætast
óðar skyldi þarð verða´ að bætast.
3.
Hraður í svari heldur þóttig höldum mörgum
frakkur í orði´ að flýta borgun
frestað sjaldan til á morgun.
4.
Nú er sitthvað orðið allt í öðru gildi
körlum fæstum kemur hjaldur
komnum hátt á sextugs aldur.
5.
Skuldseigur ég orðinn er í öllu fari
hægari og seinni í svari –
að sama skapi langræknari.
6.
Gerðir við mig get ég seint mér gleymast kunni
þar til alvegi missi´ eg minni
og man ekki eftir veröldinni.