Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Í Kræklingahlíð

Fyrsta ljóðlína:Þegar komið er veginn ég kannast við þessi tún
Heimild:Dagbók um veginn bls.9
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Þegar komið er veginn ég kannast við þessi tún
og kúrandi bæi
er snúa mót austri og snjórinn er upp undir brún
og snöggur hagi.
2.
Þar er gráskjóttur hestur með hálsband og langan taum
höllin að klífa.
Ég horfi þangað og heyri minn hvíta draum
í hjartanu tifa.