Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Á lágþrepum tónstigans

Fyrsta ljóðlína:Söngmaðurinn góði
Heimild:Undir bláhimni bls.104
Viðm.ártal:≈ 2000
Söngmaðurinn góði
Aðalbjörn
nú fyrst söng hann ekki við útför
frá Silfrastaðakirkju
nú vantaði röddina hans djúpu
í litla kórinn.

eða hvað?

kórfélögunum
féll svo þungt
að syngja án hans
að þeir töluðu um
að fjarvera hans
hafi allt að því ómað
sem rödd meðal þeirra

bassi . . .
á sínum stað, bassinn

en reyndar svo djúpur
að hann heyrðist ekki
svo djúpur
að þeir skulfu