Hugsað heim | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hugsað heim

Fyrsta ljóðlína:Horfi ég einn mót hækkandi sól
bls.30
Viðm.ártal:≈ 1975
Horfi ég einn mót hækkandi sól
horfi á jörðina vakna.
Horfi á gróðurinn halda sín jól
horfi og reyni að gleyma
hve sárt ég núna sakna
sveitarinnar heima.


Athugagreinar

Ljóðið er ort í Köln í mars árið 1985